Vetrarmót frestun 2

Búið er að ákveða að fresta Vetrarmóti Hrings, ástæður þess eru mikil hlákuspá og að Léttir er með tvö mót 24.febrúar.

Mótið verður auglýst aftur þegar búið er að ákveða dag.

 

kv.

Mótanefnd Hrings

Vetrarmót frestun

Búið er að ákveða að fresta Vetrarmóti Hrings, ástæður þess eru mikil hlákuspá og að Léttir er með tvö mót 24.febrúar.

Mótið verður auglýst aftur þegar búið er að ákveða dag.

 

kv.

Mótanefnd Hrings

Vetrarmóti frestað

Vetrarmóti Hrings sem vera átti laugardaginn 10.febrúar er frestað vegna slæmrar veðurspár.

Stefnt er að því að halda mótið laugardaginn 24.febrúar n.k.

 

Mótanefnd

Fyrirlestur 22.02.18

Helga Gunnarsdóttir verður með fyrirlestur

 

Myndaniðurstaða fyrir vet horse clipart

Fimmtudaginn 22. Febrúar klukkan 20:00 ætlar Helga Gunnarsdóttir dýralæknir hjá Dýrey á Akureyri að  vera með fyrirlestur. Hún mun fjalla um uppbyggingu á reiðhestum og keppnishestum fyrir þjálfun og hvernig sé hægt að fyrirbyggja bólgur og önnur eymsli sem geta komið í þjálfun og kemur inná það hvernig hún notar Laser meðferð til að vinna á bólgum og sárum.

Fyrirlesturinn verður í Hringsholti og er öllum opinn, aðgangur ókeypis.

Fræðslunefndin.

Meistaradeildin Slaktaumatölt T2

 

Myndaniðurstaða fyrir meistaradeild logo

 

 

Þar sem vel tókst til þegar 4-gangur var sýndur ætlum við nú að sýna Slaktaumatölt T2 fimmtudaginn 15.febrúar í Hringsholti keppnin hefst kl 19:00 og við opnum 18:45