Stórmót Hrings 2017

Stórmót Hrings

Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 25-27 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:

Tölt (T1) opnum flokki Meistaraflokkur

Tölt (T3) opnum flokki 2 flokkur, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki

Tölt (T2)  opinn flokkur.

Fimmgangur (F1), opnum flokki Meistaraflokkur, opnum flokki 2 flokkur, ungmennaflokki og unglingaflokki

Fjórgangur (V1), opnum flokki Meistaraflokkur, opnum flokki 2 flokkur, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki

100m skeið

150m skeið

250m skeið

Gæðingaskeið

250m stökk Nýjung - frí þáttaka, það þarf samt að skrá !!!

Það verður rafræn tímataka.

Ath. það verða 5 dómarar sem dæma í hringvallargreinunum.

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og lýkur skráningu mánudaginn 21 ágúst kl 20.00.

Skráningargjöld skulu greidd inn á reikning félagsins fyrir þriðjudaginn 22. ágúst kl 20.00 og send staðfesting á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  

skýring: mótagjald.

Skráningargjöld eru:

Fimmgangur, fjórgangur, tölt og gæðingaskeið: 3.500 pr.hest

100, 150 og 250 metra skeið: 2.500 pr.hest.

Frítt fyrir keppendur í barnaflokki.

Upplýsingar vegna greiðslu skráningargjalda:

Kennitala félagsins: kt. 540890-1029 Reiknisnúmer: 1177-26-175 .

Mótanefnd áskilur sér rétt að fella niður flokka eða sameina við aðra ef þátttaka er ekki næg.

Dagskrá verður kynnt þegar líður nær móti.

Mótanefnd