Styrktaraðilar Stórmótsins 2018

Þessi fyrirtæki styrktu Stórmót Hrings árið 2018 og þökkum við þeim kærlega fyrir veittan stuðning.

Ráslistar Stórmóts 2018

Nýr og endurbættur ráslisti hér fyrir neðan, knapar athugið þó að fylgjast með ráslistunum inná sportfeng og/eða appinu.

Register to read more...

Stórmót Hrings 2018

Stórmót Hrings

Nú er komið að hinu árlega Stórmóti Hrings. Mótið verður haldið á Hringsholtsvelli helgina 24-26 ágúst n.k. og keppt verður í eftirfarandi greinum:

Tölt (T1) opin flokkur/1 flokkur

Tölt (T3) 2 flokkur, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki

Tölt (T2)  opinn flokkur.

Fimmgangur (F1) Opin flokkur/1 flokkur

Fimmgangur (F2) 2 flokkur

Fjórgangur (V1) Opin flokkur/1 flokkur

Fjórgangur (V2) 2 flokkur, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki

100m skeið

150m skeið

250m skeið

Gæðingaskeið

250m stökk

Register to read more...

Dagskrá Stórmóts Hrings 2018

Dagskrá Stórmóts Hrings 2018
Föstudagur 24 ágúst
Kl 19:00
- 150m skeið
- 250m skeið
- 250m stökk

Ráslistar Gæðingamóts

Ráslistar Gæðingamóts sjá hér fyrir neðan:

Register to read more...