Aðalfundur HRFSN 2016

AÐALFUNDUR

HROSSARÆKTARFÉLAGS SVARFAÐARDALS OG NÁGRENNIS.

Verður haldinn í Hringsholti miðvikudaginn 20.04.16 kl. 20.30

Dagskrá.

Register to read more...

Menningarferð

Menningarferð í Hörgárdal

Sunnudaginn 20 mars áætlar Hrossaræktarfélag Svarfaðardals og nágrennis að fara menningarferð.í Hörgárdal.

Fyrirhugað er að fara í Litlu-Brekku, Garðshorn og Björg.

Skráning er á netfangið zophonias@centrum.is eða í síma 8926905 fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 17 mars.

Brottför verður frá Hringsholti kl. 12.30 og farið á einkabílum, sameinast um bíla.

Undirbúningsnefnd.

Frostmerkingar 2015

Atli á S-Hofdölum kemur á svæðið mánud 22.06 til að frostmerkja. Þeir sem hafa hug á því að nýta þá þjónustu eru bernir að láta Dodda vita í s 8675678 í síðasta lagi fimmtudaginn 18.06.

Hrossarætarfélag Svarfaðardals og nágr.

Breyting á stóðhesti á vegum Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágr. sumarið 2015

IS2011165060 - Árblakkur frá Laugasteini

m. Áróra frá Laugarsteini

f. Ágústínus frá Melaleiti

Register to read more...

Stóðhestur Hrossarf. sumarið 2015

Stóðhestur á vegum Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágr. sumarið 2015

Kiljan frá Steinnesi  verður 18. Júlí   til 12. sept.í hólfi að Hellu á Árskógströnd. Verð á tolli með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk er kr. 130.000.-

Við skráningum tekur Þorsteinn H. Stefnánsson á netfangið jardbru@simnet.is eða í s 8675678.