Folaldasýning 2015

Í dag var folaldasýning Hrossaræktarsambands Svarfaðardals og nágrenis úrslit urðu eftirfarandi.

Mer-folöld:

1. sæti Írena frá Grund eigandi: Anna Kristín Friðriksdóttir

2. sæti Ísafold frá Jarðbrú eigendur: Þorsteinn Hólm og Þröstur Karlsson

3. sæti Sólbjört frá Hofi eigandi: Hofsbúið

Hest-folöld

1. sæti Tandri frá Jarðbrú eigandi: Jóhanna Elínrós Sveinbjörnsdóttir

2. sæti Þröstur frá Grund eigandi: Friðrik Þórarinsson

3. sæti Ársæll frá Hrafnsstöðum eigandi: Zophonías Jónmundsson

 

Á milli flokka í folöldunum var sýndur Skíði frá Hnjúki fæddur 2011 eigandi hans er Jón Þórarinsson. 

Folaldasýning FRESTAÐ

Folaldasýning Hrossaræktunarfélags Svarfdæla og nágrennis sem halda átti í Hringsholti Sunnudaginn 30/12 n.k. er frestað vegna slæmrar veðurspár.

Stjórnin.

Register to read more...

Folaldasýning 2011

Folaldasýnig var haldin í Hringsholti laugardaginn 5. mars sl. Þátttaka var  góð en um 45 folöld (fædd 2010) voru skráð til sýningarinnar.  Einnig voru þrír ungfolar sýndir þeir Nói frá Hrafnstöðum, Sleipnir frá Bakka og Yfirgangur frá Dalvík. Áhorfendur voru töluvert margir þó svo að kalt hafi verið á mannskapnum. Eftir sýningu voru það áhorfendur sem völdu álitlegustu folöldin.  Myndband af sýningunni er hægt að sjá ef smellt er á "nánar", fleyri myndbönd koma innan skams á heimasíðu hestamannafélagsins. www.hringurdalvik.net.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...

Folaldasýning

Folaldasýning Hrossaræktunardeildar Svarfdæla og nágrennis verður haldin í Hringsholti Sunnudaginn 30/12 kl.13:30. Skráningar á netfang: hringverskot@gmail.com eða í síma: 8669077 fyrir 27/12.

 

Stjórnin.

Register to read more...

Folaldasýning 2010

Folaldasýnig var haldin í Hringsholti sunnudaginn 3. janúar sl. Þátttaka var mjög góð en um 50 folöld voru skráð til sýningarinnar. Einnig voru tveir ungfolar sýnir þeir Noi frá Hrafnstöðum og Íslendingur frá Dalvík. Áhorfendur voru töluvert margir þó svo að kalt hafi verið á mannskapnum, en í hléi var boðið uppá kaffi, kakó og smákökur í félagsaðstöðu hestamannafélagsins.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...