Folaldasýning 2009

Á folaldasýningu Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis fyrir árið 2009 (haldin 28. desember2008). 36 folöld mættu til leiks, 20 hryssur og 16 hestar.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...

Folaldasýning 2008

Á folaldasýningu Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis fyrir árið 2008 (haldin 30. desember2007), mættu til leiks 18 hryssur og 22 hestar. Auk þess voru sýndir tveir ungfolar; Íslandsblesi frá Dalvík undan Huga frá Hafsteinsstö›um og Sögu frá Bakka og Erró frá Lækjarmóti undan Glampa frá Vatnsleysu og Þotu frá Lækjarmóti.

Register to read more...

Folaldasýning 2006

Á folaldasýningu Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis 2006voru sýnd 35 folöld, 14 hestar og 21 hryssa, auk þess tveir ungfolar sem komið hafa fram á fol–aldasýningum á undanförnum árum voru sýndir; Meistari frá Dalvík undan Hirti frá Tjörn og Tvísýn frá Lambanesreykjum og Grunur frá Hrafnsstöðum undan Núma frá Þóroddsstöðum og Brynju frá Hrafnsstöðum.

Í hryssuflokki varð efst Nóta, undan Kormáki frá Flugumýri og Spennu frá Dæli en í hestaflokki sigraði Snúður, undan Kolgrímu frá Múla og Vikari frá Jarðbrú, en Vikar stóð næstefstur á folaldasýningu í Hringsholti fyrir þremur árum. Þrjár hryssur voru jafnar í 3. sæti, en Snekkja var dregin út.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...

Folaldasýning 2007

Á folaldasýningu Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis 2007 voru sýnd 33 folöld, 13 hryssur og 20 hestar undan nokkrum af bestu stóðhestum landsins. Óhætt er að segja að jarpstjörnótti folinn Stjörnustæll sem er undann Ramma frá Búlandi og Sögu frá Dalvík (sem er undan gæðingamóðurinni Söndru frá Bakka) hafi slegið í gegn, því hann fékk langflest stig á sýningunni 122 talsins og komst enginn í hálfkvist við hann.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...

Folaldasýning 2005

Á folaldasýningu Hrossaræktarfélags Svarfaðardals og nágrennis 2005 voru sýnd 30 folöld, 16 hryssur og 14 hestar öll undan þekktum hestum, eða eins og þulurinn á sýningunni orðaði það „öll með blátt blóð í æðum.”

Úrslit urðu eftirfarandi:

Register to read more...