DNA sýni

Vignir Sigurðsson mun verða í Svarfaðardal föstudaginn 15 maí eftir hádegi til að taka DNA sýni úr hrossum.  Þeir sem vilja nýta sér það er bent á að hafa samband við Þorstein Hólm í síðasta lagi fimmtudaginn 14 maí.

 

Atli Traustason mun svo verða á ferðinni í lok maí  til að frostmerkja hross, nánari uppl. gefur Þorsteinn Hólm og Baldur Þórarinsson

 

Aðalfundur HRFSN

AÐALFUNDUR

HROSSARÆKTARFÉLAGS SVARFAÐARDALS OG NÁGRENNIS.

Verður haldinn í Hringsholti þriðjudaginn 07. apríl n.k. kl. 20.30

Dagskrá.

                                                 

Register to read more...

Sónað við Vilmundi frá Feti

Sónað við Vilmundi frá Feti.

Hryssur þær sem voru hjá Vilmundi að Þverá í Svarfarðardal verða sónaðar fimmtudaginn 25.09 n.k. að Bakka í Svarfarðardal kl. 13.00.

Hryssueigendur eru vinsamlega beðnir að nálgast þær þar.

Nánari upplýsingar veitir Zophonías Jónmundsson í s 8926905

folaldasýning

Folaldasýning

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfdæla og nágrennis verður haldin í Hringsholti sunnudaginn 28. desember kl.13:30.

Eigendum ógeltra fola f. 2011, 2012 og 2013  er boðið að sýna þá.

Skráningar á netfang: hringverskot@gmail.com eða í síma: 8669077 fyrir 27. desember

Skráningar eru opnar öllum.

Stjórnin

Vilmundur frá Feti

Sleipnisbikarhafi Landsmóts 2014, Vilmundur frá Feti verður 20.07 – 10.09 í hólfi að Þverá í Svarfaðardal. Verð á tolli með girðingargjaldi, einni sónarskoðun og vsk er kr. 105.000

Við skráningum tekur Þorvaldur Hreinsson á netfangið hringverskot@gmail.com eða í s 8669077