Dómar úr forkeppni og tímar í skeiði

Þá eru dómar úr forkeppni Líflandstöltsins og tímar úr Húsasmiðjuskeiðinu sem haldið var um sl. helgi komnir á netið, hægt er að sjá þá hér

Ísmót Hrings 2010

Í dag var haldið Ísmót á Hrisatjörn, þátttaka var mjög góð, en um 50 skráningar voru í mótið 41 í Tölt og 10 í Skeið. Aðstæður á tjörninni voru frábærar, og veður hagstætt. Logn og um frostmark. Þökkum við keppendum fyrir aðstoðina við að halda tímasetningum og starfsmönnum fyrir gott starf. Keppnin var jöfn og spennandi og réðust úrslit í Tölti í bráðabana. Mótið var styrkt af Lífland og Húsasmiðjunni, en fyrirtækin gáfu nytjaverðlaun fyrir 5 efstu sætin í Líflandstölti og 3 efstu sætin í Húsasmiðjuskeiði. Þökkum við styrktaraðlium fyrir þeirra raustnarlega framlag.

Myndir og Videoklippur verða settar á heimasíðu félagsins á morgun.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Register to read more...