Gæðingamót og úrtaka 2011

Gæðingamót Hrings og úrtaka fyrir LM 2011 var haldið á Hringsholtsvelli  í dag við góðar aðstæður. Góð þátttaka var í mótið en að mótinu komu bæði Glæsis og Gnýfaramenn sem nýttu mótið einnig sem úrtökumót hjá sér. Úrslit er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Register to read more...

Glæsilegu Ísmóti lokið

Smellið á til að sjá stærri

Í dag var haldið Ísmót á Hrisatjörn, þátttaka var ágæt, en um 30 skráningar voru í mótið, 23 í Tölt og 7 í Skeið. Aðstæður á tjörninni voru frábærar, og veður hagstætt. Logn sól og hiti rétt yfir frostmark. Mótið var styrkt af Lífland og Húsasmiðjunni, en fyrirtækin gáfu nytjaverðlaun fyrir 5 efstu sætin í Líflandstölti og 3 efstu sætin í Húsasmiðjuskeiði. Þökkum við styrktaraðlium fyrir þeirra raustnarlega framlag. Einnig þökkum við knöpum og áhorfendum fyrir komuna. Úrslit mótsins má sjá hér fyrir neðan (smellið á nánar) sem og smá myndbandsbút, fleiri video munu koma inn á síðuna í vikunni. Sjáumst að ári á ísnum.

Mótanefnd Hrings.

Register to read more...