Stórmót Hrings 2013

Um helgina fór fram Stórmót Hrings og er óhætt að segja að mótið hafi tekist vel í alla staði. Frábær skráning (149), frábærir hestar, knapar og veður til mótahalds. Mótstjórn vill gjarnan láta fylgja með þakklæti til þeirra sem tóku þátt í mótinu að einhverju leiti, knapar, dómarar, áhorfendur og starfsmenn og allir þeir sem aðstoðuðu við mótið á einn eða annan hátt eiga hrós skilið fyrir þeirra framlag.

Úrslit úr mótinu má sjá hér fyrir neðan.

Register to read more...

Úrslit Ísmót Hrings 2013

Eins og áður hefur komið fram var haldið glæsilegt Ísmót á Hrísatjörn við Dalvík í gær. Aðstæður voru allar hinar bestu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit dagsins. 

Register to read more...