Um félagið

Hestamannafélagið Hringur var stofnað 16. júní 1962 af nokkrum dugnaðarforkum sem vildu efla hestamennsku í Svarfaðardal og á Dalvík, og voru stofnfélagar 33 talsins. Fyrsti formaður var Klemens Vilhjálmsson.   Félagið ber nafn Hrings frá Tjörn, glæsihests sem var i eigu Kristjáns Eldjárns fyrrverandi forseta og föður hans Þórarins Eldjárns. Tilgangur þessa vefs er að halda utanum sem flest það er lýtur að Hring, sögu þess, úrslitum móta, fundargerðir, fréttir og hvað er á döfinni, og vonast til þess að bæði sé hægt að veita yfirsýn yfir það sem er að gerast og varðveita heimildir um það sem liðið er.

Helstu upplýsingar:

Tölvupóstfang:         This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Formaður:               Lilja Björk Reynisdóttir   GSM: 848 4728  póstf: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kennitala félagsins:  540890-1029

Reiknisnúmer:         0177-26-175  

 

Stofnfélagar í sömu röð og í fundargerðarbók:

Þorsteinn Kristinsson
Ásgeir Þorsteinsson
Finnur Sigurjónsson
Steingrímur Óskarsson
Heimir Kristinsson
Björn Gunnlaugsson
Stefán Þorsteinsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Sigtryggur Jóhannsson
Stefán Sigurðsson
Frímann Hallgrímsson
Ingvi Antonsson
Sigurður Ragnarsson
Klemenz Vilhjálmsson
Ármann Gunnarsson
Friðþjófur Þórarinsson
Olga Steingrímsdóttir
Ríkharður Gestsson
Hjálmar Júlíusson
Sigurjón Hjörleifsson
Ottó Gunnarsson
Sigurður Hallgrímsson
Sigurður Marinósson
Hilmar Gunnarsson
Sigtryggur Árnason
Þórhallur Pétursson
Friðgeir Jóhannsson
Stefán Friðgeirsson
Símon Helgason
Reimar Sigurpálsson
Anton Ármannsson
Þorsteinn Kristjánsson
Sigtýr Sigurðsson