Jólabingó Æskulýðsnefndar

LOKSINS - LOKSINS - LOKSINS!

JÓLABINGÓ OG AFHENDING VIÐURKENNINGA FYRIR 2017!!!
SUNNUDAGINN 3. DESEMBER KL. 16:00.
Byrjað verður að spila klukkan 16:15.

Við hvetjum bingóspilara til að koma með eitthvað gott með sér á hlaðborðið, eins t.d jólasmákökur. 
Í boði verður heitt kakó og kaffi fyrir alla.

Margir góðir vinningar í boði. 
Verð á hverju bingóspjaldi kr. 350.

ALLIR VELKOMNIR, UNGIR SEM ALDNIR :) 
Hlökkum til að sjá ykkur fjölmenna í salinn okkar eins og síðustu ár.

SJÁUMST HRESS OG KÁT!!!

Reiðnámskeið 2017

Skráning er hafin á reiðnámskeið barna.

Kennari er Tina Niewert í Syðra-Garðshorni. Einnig mun hún fá

gestakennara sér til liðs, en það verður auglýst síðar.

Skráningarblöð liggja frami í Hringsholti og einnig er hægt að hafa samband við

Tinu í gegnum tölvupóstinn: sindrileo@simnet.is. 
Verð verða með svipuðu móti og í fyrra, við munum birta það mjög fljótlega :)

Námskeiðin hefjast með hnakkapússun, þann 28. janúar nk. kl. 11:00,

kennsla hefst fjórða febrúar nk. Nánari upplýsingar síðar :)

Boðið verður upp á polla- og barnaflokk og svo nokkurs konar þemahópa,

sem er breyting frá því sem var og geta þeir sem eru lengra komnir skráð sig í tvo hópa.

Ef börn og/eða foreldrar eru í vafa, hafið þá endilega samband við Tinu.

Register to read more...

Æskurækt 2016

Búið er að opna fyrir reiðnámskeið Hrings í Æskurækt inná heimasíðu Dalvíkurbyggðar, endilega skrá sig sem fyrst.

Páskamót 2016

PÁSKAMÓT

ÆSKULÝÐSNEFNDAR HRINGS

FIMMTUDAGINN 24. MARS KL. 11:00

                              

Skráning fer fram á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net og skal lokið fyrir kl.20:00 miðvikudaginn 23.mars

Register to read more...

Hópaskipting reiðnámskeið 2016 leiðr.

Tímasetningar verklegir tímar í vetur.

Hópur 0. 7-9 ára kl: 09.30-10.15 (45mín)

Hópur 1. 10-13 ára kl: 10.20-11.05 (45mín)

Hópur 2. 10-13 ára  kl: 11.15-12.00 (45mín)

Hópur 3. 14-18 ára kl: 12.20-13.00 (40mín)

Hópur 4. 14-18 ára kl: 13.05-13.45 (40mín)

Hópur 5. 14-18 ára kl:13.50-14.30 (40mín)

Hópur 6. 14-18 ára kl: 14.35-15.15 (40mín)

Hópar:

Register to read more...