Íþróttamaður Hrings 2018

Hringsfélagi 2018
Það er nú svo að þennan titil eiga margir skilið að fá, bæði úr þeim hópi sjálfboðaliða sem hafa unnið fyrir félagið í gegnum árin og eins úr þeim hópi sem vinnur fyrir félagið í dag og viðheldur því góða orði sem fer af félaginu.  Sú manneskja sem við völdum að heiðra hér í dag hefur unnið mikið og vel fyrir félagið í mörg ár og hefur starfað hér í nefndum og sat í stjórn um tíma. Hún hefur starfað í Æskulýðsnefndinni í mörg ár og verið formaður þeirrar nefndar undanfarið og er það ekki sýst hennar vinnu að þakka að Hringur fékk félagsmálabikar UMSE 2017 fyrir æskulýðsstarf og svo náttúrulega fyrir þann heiður sem félaginu hlaust er það fékk Æskulýðsbikar LH á þinginu sem var fyrir tveimur vikum.  Ég vil einnig þakka allri æskulýðsnefndinni og náttúrulega reiðkennurunum okkar sem eru svo viljugir að prófa nýjar leiðir til að koma til móts við þarfir og áhuga barnanna okkar. Dagbjört Ásgeirsdóttir er Hringfélagi ársins 2018.

Knapi ársins 2018  
Sá knapi sem við viljum veita viðurkenningu hér í kvöld er ungur að árum og byrjaði að sína reiðmensku á þessari öld og hefur verið þátttakandi í æskulýðsstarfinu okkar undanfarin ár. Hann er mjög duglegur, áhugasamur og er afburða prúður  reiðmaður og hefur verið duglegur að keppa þó hann hafi ekki endilega haft aðgang að mjög mörgum hestum til þess. Knapi ársins er Steinunn Birta Ólafsdóttir.

Íþróttamaður Hrings 2018 

Þrír efstu í kjöri til íþróttamanns Hrings 2018 í stafrófsröð voru Anna Kristín Friðriksdóttir, Bjarki Fannar Stefánsson og Svavar Örn Hreiðarsson. En íþróttamaður Hrings 2018 með 334,83 stig er Svavar Örn Hreiðarsson og er þetta í þriðja skiptið sem hann hlítur þennan titil. Svavar Örn hefur verið í fremstu röð á kappreiðarbrautinni undanfarin ár og sló ekki slöku við þetta árið. Besti tími ársins hjá Svavari í 100 mtr Flugskeiði var á Bandvetti og tíminn var 7,64 og í 250 mtr skeiði 23,55 sec. Svo má geta þess að Svavar lét einnig sjá sig á hringvellinum í sumar og þá aðallega í A flokki og var gaman að sjá hann reyna sig þar aftur.

 

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017

 Í dag var viðburður í Bergi þar sem Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2017 var útnefndur og okkur til mikillar ánægju var það Svavar Örn Hreiðarsson sem varð fyrir valinu. Hestamannafélagið Hringur óskar Svavari Erni til hamingju með titilinn.

 

Á myndinni eru þeir sem tilnefndir voru:

f.v. Viktor Hugi frjálsar íþróttir, Svavar Örn hestaíþróttir, Ingvi Örn kraftlyftingar, Amanda golf og Amalía sund.

Íþróttamaður Hrings 2017

 

 

 

Íþróttamaður Hrings 2017:

Svavar Örn Hreiðarsson með 520 stig.

 

 

 

Hringsfélagi ársins 2017:

Guðrún Erna Rúdolfsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

Knapi ársins 2017:

Svavar Örn Hreiðarsson

 

 

 

Sýning ársins 2017:

Stefán Friðgeirsson & Dagur

 

 

 

Register to read more...

Íþróttamaður Hrings 2016

ithrottamenn

Íþróttamaður Hrings 2016:  hopur

Svavar Örn Hreiðarsson með 539 stig

Knapi ársins 2016:

Bjarki Fannar Stefánsson

Hringsfélagi ársins 2016: 

Kristín Gunnþórsdóttir

Fyrirmyndarfélagi Hrings 2016:

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson

 

 

Register to read more...

Íþróttamaður Hrings 2015

Íþróttamaður Hrings 2015

Íþróttamaður ársins 2015:

Anna Kristín Friðriksdóttir með 497 stig

Knapi ársins 2015:

Bjarki Fannar Stefánsson

Hringsfélagi ársins 2015:

Erró frá Dalvík

Framfaraverðlaun ársins 2015:

Ólöf Antonsdóttir

 

 

 

anna kristinbjaki fannarolof

 

Register to read more...

íþróttamaður Hrings 1996-2014

2014 Anna Kristín Friðriksdóttir
2013 Anna Kristín Friðriksdóttir
2012 Agnar Snorri Stefánsson
2011 Anna Kristín Friðriksdóttir
2010 Anna Kristín Friðriksdóttir
2009 Stefán Friðgeirsson
2008 Agnar Snorri Stefánsson
2007 Stefán Friðgeirsson
2006 Stefán Friðgeirsson
2005 Stefán Friðgeirsson
2004 Agnar Snorri Stefánsson
2003 Stefán Friðgeirsson
2002 Stefán Friðgeirsson
2001 Stefán Friðgeirsson
2000 Stefán Friðgeirsson
1999 Stefán Friðgeirsson
1998 Stefán Friðgeirsson
1997 Agnar Snorri Stefánsson
1996 Stefán Friðgeirsson

Íþróttamaður Hrings 2014

ithrottamadur2014

Íþróttamaður Hrings 2014 er Anna Kristín Friðriksdóttir með 840,99 stig.

Knapi ársins 2014 var valinn Anna Kristín Friðriksdóttir

Hringsfélagi ársins var valinn Steinar Steingrímsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Register to read more...

Verdlaun2013


Íþróttamaður Hrings 2013: Anna Kristín Friðriksdóttir með stig.
Hringsfélagi ársins: Sigurður Marinósson
Knapi ársins: Svavar Örn Hreiðarsson
Hvatningarverðlaun: Ellen Gunnlaugsdóttir

Register to read more...

Verðlaunaafhending 2012

Íþróttamaður Hrings 2012: Agnar Snorri Stefánsson 743.35 stig.

Knapi Hrings 2012: Anna Kristín Friðrksdóttir

Hringsfélagi ársins 2012: Guðrún Rut Hreiðarsdóttir

Register to read more...