Vormót Hrings

Published on Saturday, 31 May 2014 14:27

Þá er keppni lokið í síðustu grein dagsins, 100m flugskeiði. Þar urðu úrslit eftirfarandi:

1. Svavar Örn Hreiðarsson og Jóhannes Kjarval frá Hala
2. Sveinbjörn Hjörleifsson og Jódís frá Dalvík
3. Baldvin Ari Guðlaugsson og Sindri frá Efri-Rauðalæk

Keppni lokið í tölti

Keppni í tölti var að ljúka rétt í þessu. Úrslitin urðu eftirfarandi:

vorUnglingaflokkur:

1. Ólöf Antonsdóttir og Gildra frá Tóftum
2. Bjarki Fannar Stefánsson og Fálki frá Björgum
3. Vigdís Anna Sigurðardóttir og Svalur frá Marbæli
4. Helena Rut Arnardóttir og Kunningi frá Barkarstöðum

 

Opinn flokkur:

1. Anna Kristín Friðriksdóttir og Glaður frá Grund
2. Baldvin Ari Guðlaugsson og Kvika frá Ósi
3. Viðar Bragason og Adam frá Skriðulandi
4. Fanndís Viðarsdóttir og Björg frá Björgum
5. Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Snær frá Dæli

Þá er keppni í 150m og 250m skeiði lokið.
Í 150m skeiðinu sigraði Svavar Örn Hreiðarsson á Jóhannesi Kjarval frá Hala á tímanum 17,26. Í öðru sæti varð Magnús Rúnar Árnason á Diljá frá Akureyri á tímanum 18,21. Aðrir áttu ekki gilda tíma. 
Í 250m skeiðinu sigraði Sveinbjörn Hjörleifsson á Jódísi frá Dalvík á tímanum 26,44. Aðrir luku ekki keppni með gildan tíma.