Aðalfundaboð
Aðalfundur Hrings 2024 haldinn í Hringsholti 17. mars 2024 kl: 16:30
Dagskrá fundarins verður samkvæmd lögum félagsins
1. Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundarritara
2. Inntaka nýrra félaga
3. Skýrsla stjórnar
4. Afgreiðsla reikninga
5. Lagabreytingar ef um er að ræða
6. Kosningar:
a) Stjórn og varastjórn
b) Tveir endurskoðendur
7. Önnur mál
Á fundinum er kosið um formann og 1 aðalmann í stjórn (bæði Lilja Guðnadóttir og Kristinn Ingi Valsson gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu). Kjósa þarf á fundinum um tvo varamenn í stjórn.
Veitingar verða í boði á fundinum
Stjórnin