Aðalfundur Hrings 2020

lógó
lógó

Aðalfundur Hestamannafélagsins Hrings verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi  fimmtudaginn   28. maí     kl 19:00.

 Dagskrá aðalfundar:

  1. Fundarsetning
  2. Inntaka nýrra félaga/úrsagnir
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Afgreiðsla reikninga
  5. Lagabreytingar ( engar lagabreytingar )
  6. Kosningar
    1. Formaður, 1 í aðalstjórn og 2 varamenn.
    2. Endurskoðendur
  7. Önnur mál

a)      Kosning um reglur íþróttamann Hrings (tillögur eru sendar með fundarboði í tölvupósti, ef þið fáið þær ekki getið þið látið vita á netfangið hringurdalvik@hringurdalvik.net )

 

Ath. að samkvæmt reglum félagsins eru þeir sem verða 17 ára á árinu fullgildir félagar og hafa atkvæðarétt á fundinum.

Veitingar verða í boði á fundinum.

Með bestu kveðju og von um að sjá sem flesta.

 

Stjórn Hrings