lógó
Fræðslunefndin er að raða saman viðburðum vetrarins og það sem komið er er eftirfarandi:
2-4. febrúar Reiðnámskeið með Önnu Kristínu Friðriksdóttur
10. febrúar Litanámskeið með Páli Imsland
24-25, febrúar Reiðnámskeið með Ingu Maríu S Jónínudóttur
20-21, apríl Reiðnámskeið með Ingu Maríu S Jónínudóttur
Vonandi tekst okkur að bjóða uppá einhverja styttri fyrirlestra í mars og apríl en það verður auglýst síðar.
Öll námskeið verða svo auglýst á næstu dögum með upplýsingum um skráningu og verð.
Fræðslunefnd Hmf. Hrings