Lokamót meistaradeildarinnar

Nú stendur mikið til!
Hver vinnur meistaradeildina?
Undir hvern á að halda í sumar?
Lokakvöld Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum verður annað kvöld 4. Apríl. Keppni hefst kl 19:00. Við ætlum að baka pítsu og snæða og horfa saman á Tölt og skeið. 
Stóðhestaveilsan verður laugardaginn 5. Apríl klukkan 18:00. Við ætlum að henda í grill og eitthvað fljótandi og horfa saman á stóðhestaveisluna. 
Skráning í síma 6961679 eða netfang hjorleifurh99@gmail.com á annað eða bæði kvöldin.
Allt á kostnaðar verði. Ca 1000-2000 fyrir pítsu á morgun og 1500-3000 fyrir grill. Ég er ekki búinn að reikna er bara að skjóta á kostnað á mann