Strórmót Hrings

DAGSKRÁ STÓRMÓT HRINGS 2021
-Ráslistar verða birtir í dag fimmtudag-
Athugið að vegna aðstæðna í samfélaginu verður því miður engin veitinga- né kaffisala á svæðinu.
Við viljum biðja þátttakendur og gesti að passa vel upp á persónulegar smitvarnir og mælum með að allir séu með rakningarappið virkt hjá sér.
Eins er vinsamleg ábending frá mótanefnd að gestir og þátttakendur takmarki umgang um hesthúsin, fari ekki á milli húsa að óþörfu og virði það ef einhverjir hesthúseigendur vilja ekki taka á móti gestum.
ATH
Salerni fyrir áhorfendur verður staðsett við áhorfendabrekku.
Salerni fyrir knapa er inni á gangi norðan við félagsaðstöðu.
Félagsaðstaðan, þar með talin salernin, er eingöngu fyrir starfsfólk.
Föstudagur kl 18:30
150 m skeið
250 m skeið
Laugardagur kl 9:00
Tölt T3 Barnaflokkur
Tölt T3 Unglingaflokkur
Tölt T3 ungmennaflokkur
V2 fjórgangur Barnaflokkur
V2 fjórgangur Unglingaflokkur
V2 fjórgangur Ungmennaflokkur
F2 Fimmgangur Unglingaflokkur
Hlé
T4 Opinn flokkur 2.flokkur
T2 Opinn flokkur
Tölt T3 Opinn flokkur 2.flokkur
Tölt T1 Opinn flokkur Meistaraflokkur
Matur
12:45
F2 Fimmgangur Opinn flokkur 2.flokkur
F1 Fimmgangur Opinn flokkur Meistaraflokkur
V2 Fjórgangur Opinn flokkur 2. Flokkur
V1 Fjórgangur Opinn flokkur Meistaraflokkur
Hlé
Gæðingaskeið
Sunnudagur kl 8:00
Úrslit
Fjórgangur V2
-barnaflokkur
-unglingaflokkur
-ungmennaflokkur
- Opinn flokkur 2.flokkur
V1 Opinn flokkur Meistaraflokkur
Fimmgangur F2
-unglingaflokkur
-Opinn flokkur 2.flokkur
F1 Opinn flokkur Meistaraflokkur
13:00
100 m skeið
Tölt T3
-barnaflokkur
-unglingaflokkur
-ungmennaflokkur
T4 Opinn flokkur 2.flokkur
T2 Opinn flokkur
Tölt T3 opinn flokkur 2.flokkur
Tölt T1 Opinn flokkur Meistaraflokkur