Vetrarmót

Hestamannafélagið Hringur heldur Vetrarmót sitt á gömlu skeiðbrautinni við Hringsholt, sunnudaginn 15 mars.  Keppt verður í tölti opnum flokki og 100m skeiði. Skráning skal fara fram með tölvupósti á netfangið felixrafnfel@gmail.com fyrir kl. 19:00 föstudaginn 13. mars. Skráningargjald er 2.000 kr.   
Ath. að einn dómari munu dæma í tölti og tímataka í skeiði verður rafræn.

Skráningargjald þarf að leggja inná reikning hestamannafélagsins kt. 540890-1029, reikn: 0177-26-175 tilvísun "vetrarmót", kvittun sendist á felixrafnfel@gmail.com

Skráning telst gild þegar greiðsla hefur borist.

Mótið hefst kl 11:00 og skulu knapar vera mættir 10:30

Upplýsingar um mótið veitir Þorsteinn Hólm í síma 867 5678 og Felix í 898-9895

 

kv.

Mótanefnd