09.07.2020
Hestamessa verður sunnudaginn 12. júlí 2020 kl: 20:00 í Urðarkirkju. Hestamannafélagið stendur ekki fyrir skipulagðri hópreið félagsmanna í messu en við hvetjum eindregið til þess að hestamenn fjölmenni á fákum sínum til messu.
Lesa meira
09.07.2020
Laugardaginn 11. júlí er leyfilegt að sleppa hrossum í Sveinstaðaafrétt. Áður en hrossum er sleppt í afréttina eru hestamenn beðnir um að láta Árna Sigga á Hofi vita um fjölda hrossa í síma 862-1529
Lesa meira
26.06.2020
Reiðnámskeið fyrir börn og unglinga 1. - 8. júlí 2020
Lesa meira
22.06.2020
Gæðingamót Hrings fór fram á laugardaginn í fallegu veðri
Lesa meira
18.06.2020
Dagskrá fyrir Gæðingamót Hrings laugardaginn 20. júní 2020 liggur fyrir
Lesa meira
12.06.2020
Opnun beitarhólfa í Hringsholti
Lesa meira
09.06.2020
Stjórn Hrings auglýsir vinnudag í hesthúsinu næstkomandi laugardag 13. júní kl: 11 og fram eftir degi. Unnið verður við að fegra aðalinnganginn að utan, mála og lagfæra. Allar vinnuhendur vel þegnar.
Fyrir hönd stjórnar Hrings
Lilja Guðnadóttir formaður
Lesa meira
08.06.2020
Hestamannafélagið Hringur heldur opið Gæðingamót 20-21 júní n.k. sjá:
Lesa meira
04.06.2020
Reglur um val á íþróttamanni Hrings sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi 28. maí 2020
Lesa meira
29.05.2020
Aðalfundur Hrings var haldinn í gærkvöldi í Bergi.
Lesa meira