Fréttir

Dagskrá Gæðingamóts Hrings 2020

Dagskrá fyrir Gæðingamót Hrings laugardaginn 20. júní 2020 liggur fyrir
Lesa meira

Hagaganga

Opnun beitarhólfa í Hringsholti
Lesa meira

Vinnudagur

Stjórn Hrings auglýsir vinnudag í hesthúsinu næstkomandi laugardag 13. júní kl: 11 og fram eftir degi. Unnið verður við að fegra aðalinnganginn að utan, mála og lagfæra. Allar vinnuhendur vel þegnar. Fyrir hönd stjórnar Hrings Lilja Guðnadóttir formaður
Lesa meira

Opin Gæðingakeppni Hrings

Hestamannafélagið Hringur heldur opið Gæðingamót 20-21 júní n.k. sjá:
Lesa meira

Reglur um val á íþróttamanni Hrings

Reglur um val á íþróttamanni Hrings sem samþykktar voru á síðasta aðalfundi 28. maí 2020
Lesa meira

Lilja valin formaður Hrings

Aðalfundur Hrings var haldinn í gærkvöldi í Bergi.
Lesa meira

Firmakeppni Hrings 2020

Firmakeppni Hrings verður haldinn mánudaginn 1. júní kl 17:00 á vellinum í Hringsholti.
Lesa meira

Hagaganga 2020

Opnun Dalvíkurhólfs
Lesa meira

Aðalfundur Hrings 2020

Aðalfundur Hestamannafélagsins Hrings verður haldinn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 28. maí kl 19:00.
Lesa meira

Reiðkennsla hefst aftur um komandi helgi 9-10 maí.

Gamanið að byrja aftur, kennsluhelgi hjá börnum og unglingum í Hringsholti
Lesa meira