Fréttir

Goðamót Léttis 2015

Published on Saturday, 06 June 2015 Þrír unglingar úr Hestamannafélaginu Hring skelltu sér á Goðamót Léttis í dag, það má segja að þau hafi verið sér og félaginu til sóma þar sem þau komust öll í úrslit á öllum hestum sem þau kepptu á.
Lesa meira

Anna Kristín hestaíþróttamaður UMSE 2010

Anna Kristín hestaíþróttamaður UMSE vegna árangurs 2010
Lesa meira